Hvernig kemst ég inná Spotify playlista?

€116
0 ratings

Hvað ef lagið þitt gæti ómað út um allan heim?

Vissirðu að það hafa aldrei jafn margir jarðarbúar getað hlustað á tónlist eins og í dag?

Spotify er aðgengilegt á 138 mörkuðum um allan heim.

Möguleikarnir eru endalausir!

Ég var eins og flestir tónlistarmenn, mér fannst Spotify vera algjör frumskógur og yfirþyrmandi tilhugsun að reyna að setja mig inn í allt sem tengdist markaðssetningu á tónlist.

En svo breyttist allt fyrir nokkrum árum, en á þeim tíma hef ég komið mér upp aðferðum sem hafa skilað mér því að lögin mín eru komin á yfir 17.000 lagalista - og það er alltaf að bætast við í hverri viku!

Hvernig kemst ég inná Spotify playlista er 70 mínútna netnámskeið sem byggist á Zoom fyrirlestri og Powerpoint glærusýningu.

Hvort sem þú ert algjör byrjandi eða lengra komin/nn í tónlistarbransanum er þetta námskeiðið sem mun færa þér öll þau tæki og tól sem þú þarft til að koma tónlistarferlinum þínum á næsta stig!

Um 200 íslenskir tónlistarmenn hafa farið í gegnum þetta námskeið sem hlaut Nýsköpunarverðlaun á degi íslenskrar tónlistar árið 2021.


Um námskeiðið:

Hvernig kemst ég inná Spotify playlista er fyrir þig ef:


*Þú ert byrjandi í útgáfu á tónlist

*Þú ert búin/nn að vera lengi í tónlist en átt erfitt með að skilja tónlistarbransann eftir alla nýjustu tækniþróunina

*Þér finnst markaðssetning á tónlist flókið fyrirbæri

*Þú vilt læra að koma þér á lagalista

*Þú vilt auka tekjurnar þínar í tónlist

*Þú vilt fá innblástur frá tónlistarmanni sem hefur náð árangri á Spotify.


Eftir námskeiðið muntu:

*Skilja mikilvægi Spotify fyrir tónlistarbransann í dag.

*Þekkja muninn á mismunandi tegundum lagalista.

*Kunna á Spotify For Artists og hvernig þú getir nýtt þér tölfræðina sem allra best.

*Skilja muninn á fylgjendum, mánaðarlegum hlustendum, streymum og lagalistum.

*Kunna að finna réttu leitarorðin til að finna réttu lagalistana.

*Þekkja til vélmennaspilana og hvernig þú getur varast þær.

*Vita hvernig þú getur sett þig í samband við lagalistahönnuð og hvernig best er að haga samskiptunum.

Innifalið:

*70 mínútna Zoom fyrirlestur með Powerpoint glærum.

*Tenglar á hjálplegar síður.

*Óheftur aðgangur að efninu eins lengi og þú hefur áhuga á!


Ath ⚠️

Ef upp koma vandamál í greiðsluferlinu má leggja inn á bankareikning í staðinn.

Bnr. 0137 - 26 - 9213

kt.1312922369

Vinsamlegast sendið kvittun á unnursara@gmail.com með nafni/nöfnum námskeiðanna.




I want this!
Copy product URL
€116

Hvernig kemst ég inná Spotify playlista?

0 ratings
I want this!